Borgarstjri kveur a takmarka tivist Reykvkinga kvldin og um helgar

Opi brf til Borgarstjrans Reykjavk

Hanna Birna Kristjnsdttir

Heil og sl.
g var a venju strt gr og ar s g ltlausa tilkynningu um breytingar tmatflu sem a taka gildi 1. febrar og fkk sting magann, etta boar ekkert gott afar lmsk tilkynning sndist mr. egar g kom heim kannai g nnar a sem a baki liggur og a er ekkert lti. a sem sagt a SKERA JNUSTUNA verulega. Vagnarnir eiga aeins a ganga klukkustunar fresti kvldin og um helgar. etta kalla g tigngubann hfuborginni okkar.

ar sem stjrn Strt bs virist ekki bera skynbrag a almenningssamgngur eru til margs annars en a aka brnum skla og flki til og fr vinnu vil g benda a me almenningssamgngumgetur borgarinn n mikilla takmarkana fari fera sinna umborgina og sinna ar hversdagslegum erindumhvenr sem er allan daginn og kvldin. M ar nefnaa fara: til lknis, leikhs, b, bkasafni, listasafni, Kolaporti, gefa ndunum, fara vllin og Laugardalinn, apteki, heimskn sptalann, elliheimili, sund o.sfv.Ef Reykvkingar geta ekki sinnt hversdagslegum erindum umborgina sna skmmum tmatel g aborgaryfirvld hafi takmarka ferafrelsi banna og ar me alvarlega brugist skyldum snum vi og valdi eim yngjandi tmaeyslu og auknum kostnai.

g vil hr me mtmla essari kvrun harlega og ska eftir v a beitir r fyrir v a Reykvkingar geti komist me elilegum htti millli hverfa og innan hverfa borginn til a sinna snum erindum. Ef nnur sveitarflg sem standa a Strt bs vilja ekki taka tt almenningssamgngum, einungis sklablum og vinnuferabla verum vi Reykvkingar a taka til okkar ra og endurreisaSVR til asj um samgngur innan borgarinnar.

etta ir a vi hfum ekkert almenningssamgngu kerfi lengur, aeins sklabla og vinnuferartur. g spyr ert sammla v a borginni, sem tt a jna, su samgngur skertar svona grimmilega tmum alvinnuleysis og aukinnar ftktar einmitt egar tkifri er a efla almenningssamgngur?
borgarstjri gur og arir borgarfulltrar megi velta v alvarlega fyrir ykkur hvaa hagsmunir eru hfi essu erfiu tmum enn n jnustu Strt. g s ekki a a komi neinum til gs nema bensnslum og blaslum.

g ska eftir skriflegu svari vi essu erindi mnu um vilja inn essu mli.
Me gri Kveju

Kristbjrn Egilsson


mbl.is Ferum strt fkka vegna erfileika rekstri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mni Ragnar Svansson

Vanhf Borgarstjrn Vanhf Borgarstjrn Vanhf Borgarstjrn

Mni Ragnar Svansson, 26.1.2009 kl. 12:35

2 identicon

Enn einu sinni eru almenningssamgngur skertar hr hfuborgarsvinu og ar me takmarka ferafrelsi almennra borgara og beina eim yfir einkablinn og auka umfer og mengun sem ng er fyrir. Borgaryfirvld vera a skilja a almenningssamgngur eru lf samflagsins og ttu a auka og btar til muna esum sustu og verstu tmum.Vi hfum efni eim og a arf ekki allt og ekki a skila gra.'Eg er bllaus og nota strt daglega,lka kvldin og um helgar.

'Eg spyr hvar eru vinstri grnir segjast eir ekki vera umhverfisvnir?

lafur Gubrandsson (IP-tala skr) 26.1.2009 kl. 12:50

3 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

g hef nota strt mrg r og finnst jnustan hafa versna talsvert, srstaklega eftir a "nja" kerfivar sett laggirnar(2005?). Flutti upp Skaga 2006, skuslirnar, vegna ess a a var kominn strt ar,og a ngi mr a taka einn vagn aan og vinnunna Rvk, sta riggja vagna eftir breytingarnar Rvk. Svohkkai bjarstjrnin okkar stakt fargjald um 200%, ea r 280 kr. 840 kr. n um ramtin. a var til ess a faregum hefur v miurfkka og umfer einkabla annigaukist Vesturlandsveginum me tilheyrandisliti, mengunog slysahttu. Ekki mikil framsni arna og n munar svo litlu veri a keyra etta ea taka strt. A fkka ferum svona miki Reykjavk er hrikaleg afr a strtkerfinu.

Gurur Haraldsdttir, 26.1.2009 kl. 13:15

4 identicon

Sammla!g var bllaus mrg r og notai strt en gafst upp vegna sfelldra breytinga og skeringa eim leium sem g notai mest eim tma og s mig eiginlega tilneydda a kaupa bl. g hef nota strt jfnum hndum bi til a fara og r vinnu en einnig utan vinnutma. En enn og einu sinni eru almenningssamgngur skertar hr borg einmitt egar margir ttu a geta s sr hag v a nota meira almenningssamgngur n essum krepputmum. En me fyrirhugari skeringu sem taka gildi ann 1. febrar nstkomandi held g a margir gefist upp strtkerfinu. a er ekki hgt a bja flki upp a a ba klukkutma eftir nsta vagni ef svo heppilega vildi til a maur vri nbin a missa af vagni egar manni dytti hug a skreppa milli hsa rum tmum en annatmum virkum dgum. a er v miur ekki hgt a segja a vi slendingar stndum okkur vel umhverfismlum, teljum okkur kannski ekki urfa ess a v a vi sum svo f og mengum v svo lti. Anna kemur daginn sbr. a svifryksmengun fr 19 sinnum yfir heilsuverndarmrk sasta ri og ar af 9 sinnum vegna blaumferar. g tel a umhverfisvitund almennings s a vakna og sfellt fleiri eru tilbnir til a leggja sitt af mrkum til draga r mengun og srstaklega egar komi er til mts vi hinn almenna borgara til a ltta mnnum verki. vef Reykjavkurborgar undir linum grn skref er margar gar fyrirtlanir til a gera Reykjavk a fyrirmyndarborg umhverfismlum. Eitt af eim skrefum tt er MIKLU BETRI STRT, vntanlega til a hvetja flk til a nota strt og draga ar me r notkun einkablsins. Er etta rtta leiin til a hvetja flk til a nota strt? g bara spyr?.

Rannveig Thoroddsen (IP-tala skr) 26.1.2009 kl. 15:09

5 identicon

Fkkun fera hj Strt er ekki tmabr egar margir borgarar urfa a reia sig almenningssamgngur erfiu rferi. tmum sem essum er vert mti tkifri til a byggja upp sttkerfi almenningi til heilla!

Anna Sveinsdttir (IP-tala skr) 27.1.2009 kl. 09:28

6 identicon

etta er mjg slmt. egar kreppir a er samneysla, eins og strt, ein af leiunum til a halda lfsgi. Me v a skera jnustu strt, sem er a msu leyti gt en alls ekki frbr, er veri a skera gi ess a ba hfuborgarsvinu. Auk ess er strt umhverfisvnn feramti, og v felur skert jnusta sr skert tkifri flks til a tileinka sr umhverfisvnan lfstl.

lafur Pll Jnsson (IP-tala skr) 28.1.2009 kl. 01:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kristbjörn Egilsson

Höfundur

Kristbjörn Egilsson
Kristbjörn Egilsson
Almenningssasmgöngur

Frsluflokkar

Bloggvinir

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 30

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband